top of page
Ferlið okkar
Ferlið okkar byrjaði aðeins erfiðlega við áttum mjög erfit með að finna ransóknaspurningu. Við vissum lítið hvað við ætluðum að gera, við vissum bara að við ætluðum að gera eitthvað tengt Disney. Við byrjuðum að skoða allskonar ritgerðir um Disney og fengum þessa frábæru hugmynd um að gera um hvernig kvenhetjur Disney hafa þróast, umræður í heiminum í dag eru mikið um kvenréttindi. Við settum af stað könnun, tókum viðtöl við mismunandi aldurshópa, til að fá mismundandi álit sem kom mjög skemmtilega út. Öll viðtölin voru tekin upp á hljóðupptöku ( með leyfi viðkomandi ) og voru þau öll unnin skriflega eftir það. Eftir þetta unnum við í að búa til þessa frábæru heimasíðu, sem við lögðum mikið í að hún yrði falleg. Einnig bjuggum við til könnun um innihald verkefnisins sem við munum kynna fyrir kennara og foreldra.
bottom of page