top of page
Um okkur
Góðan daginn
Við erum þrjár vinkonur í 10. bekk í Grunnskóla Vestmannaeyja. Við erum að gera lokaverkefni um kvenhetjur Disney myndanna og er rannsóknarspurning okkar "Hvernig hafa kvenhetjur Disney myndanna þróast í gegnum árin?" . Við vonum að þessi vefsíða komi að góðum notum.
Af hverju völdum við þetta viðfangsefni?
Við völdum að gera um kvenhetjur Disney af því með árunum höfum við meir og meir tekið eftir einhverju breytast í Disney myndum, varðandi prinsessur eða staðalímynd kvenna. Við höfum mikinn áhuga á kvennréttindum og elskum við Disney, þannig okkur fannst tilvalið að blanda þessu saman og rannsaka þessi mál nánar. Okkur langar að koma því á framfæri hvernig tíminn hefur breyst og líka Disney.
Díana Svava Birkisdóttir
Emilía Birkis Huginsdóttir
Súsanna Sif Sigfúsdóttir
10. EV.
bottom of page