top of page
Hverjar voru niðurstöðurnar?
Við gerðum allskonar rannsóknir til þess að finna niðurstöður úr rannsóknarspurninguni okkar sem var ,,Hvernig hafa kvenhetjur Disney myndana þróast í gegnum árin?". Við gerðum könnun á facebook, tókum viðtöl við mismunandi aldurshópa og öfluðum okkur upplýsinga á netinu. þetta hjálpaði okkur mjög mikið við að finna loka niðurstöður sem tókst svo á endanum.
Við vorum í hálfgerðu sjokki yfir því hversu margir tóku sér tíma til þess að svara könnunni okkar. Okkur fannst þetta mjög skemmtilegt verkefni, sérstaklega að sjá mismunandi svör og skoðanir fólks. Að gera könnun og taka viðtöl hjálpaði okkur helling með að fá loka niðurstöður.
bottom of page