top of page
Okkar sýn
Því sem okkur langar að koma á framfæri með þessu verkefni er að kvenhetjur Disney hafa breyst frá fyrstu Disney prinsessumynd ( Mjallhvít og dvergarnir sjö ) til þeirra nýjustu ( Moana ). Ransóknir hafa sýnt að litlar stelpur sem ólust upp við að horfa á gömlu prinsessumynidrnar, séu þær meira óöruggar og hugsa meira um hvernig þær lýta út heldur en litlar stelpur í dag. Þær sjá prinsessur sem eru fyrirmyndir þeirra. Prinsessurnar eru sterkar, ákveðnar, hugrakkar og kunna að láta sig dreyma um annað líf. Þótt jú, þær séu enn ungar, grannar og fallegar og uppfylla enn staðalímyndir ( nýtt innihald í gömlum umbúðum ).
bottom of page